Þegar Dornier vél Íslandsflugs magalenti á Siglufjarðarflugvelli

Þrettán ár eru liðin síðan flugvél Íslandsflugs af gerðinni Dornier brotlenti á Siglufjarðarflugvelli 23. júní 2004. Vélin var í æfingarflugi og voru flugmenn hennar að framkvæma lendingaræfingar á flugvellinum. Framkvæmd hafði verið ein snertilending en eftir aðra lendingu hafnaði vélin á flugbrautinni með hjólabúnaðinn uppi. Flugmennirnir voru einir um borð og sakaði þá ekki. Vélin var hífð um borð á Continue reading Þegar Dornier vél Íslandsflugs magalenti á Siglufjarðarflugvelli