Jón Ársæll Þórðarson sjónvarpsmaður hjá 365 miðlum er nú á Siglufirði að taka upp tvo þætti fyrir Sjálfstætt fólk, en hann hyggst tala við bæjarstjórann Gunnar Inga Birgisson og athafnamanninn Róbert Guðfinnsson. Þættirnir eru mjög vinsælir hafa hlotið mörg verðlaun, … Continue reading