Tennis- og bandmintonfélag Siglufjarðar sendir hóp ungmenna á Unglingamót Aftureldingar í Mosfellsbæ helgina 23.-24. nóvember.  Helgina eftir það, nánar tiltekið 30. nóvember verður Unglingamót Tennis- og bandmintonfélags Siglufjarðar haldið í Íþróttahúsinu á Siglufirði.  

Powered by WPeMatico