Tennis- og badmintonfélag Siglufjarðar var stofnað þann 5. desember 1964 og voru stofnendur 38 talsins. Fyrstu stjórnina skipuðu þeir: Jóhannes Þ. Egilsson, formaður; Guðlaugur Henriksen, varaformaður; Birgir Schiöth, ritari; Páll Hlöðversson, gjaldkeri og Hreinn Steinsson, meðstjórnandi. Tilgangur félagsins var iðkun … Continue reading