Ljós verða tendruð á jólatréinu á Siglufirði fimmtudaginn 3. desember kl. 18:00. Dagskrá:  Ávarp: Steinunn María Sveinsdóttir, formaður bæjarráðs  Söngur leikskólabarna  Jólasveinar koma í heimsókn