Tindastóll vill stækka íþróttahúsið
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Tindastóls fór fram 20. júní síðastliðinn en þar var samþykkt ályktun þar sem skorað er á Skagafjörð sveitarfélag að hefjast þegar handa við stækkun á íþróttahúsinu á Sauðárkróki. …