Vann Söngkeppni Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra
Söngkeppni Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra var haldin með glæsibrag á föstudagskvöldið s.l. og var keppni geysihörð. Það voru þær María Ósk Steingrímsdóttir og Margrét Petra Ragnarsdóttir sem báru sigur úr bítum…