Skagafjörður leggur til 8 milljónir í uppbyggingu skíðasvæðis
Félags-og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt samning um rekstur skíðasvæðis í Tindastóli milli Sveitarfélagsins og skíðadeildar UMF. Tindastóls. Þar skuldbindur sveitarfélagið sig til að greiða skíðadeild 8.000.000.- króna til uppbyggingar á…