Skagfirðingar stóðu sig vel á Akureyrarmóti í frjálsumíþróttum
Akureyrarmót í frjálsíþróttum fór fram á frjálsíþróttavellinum við Hamar á Akureyri helgina 21.-22. júlí. Veður var gott og keppendur margir, alls 149 skráðir til leiks, þar af 27 frá UMSS.…