Árshátíð Léttfeta
Árshátíð hestamannafélagsins Léttfeta verður föstudagskvöldið 2. mars nk. þar sem boðið verður upp á enn eina magnaða skemmtun. Maturinn sem verður sem fyrr eldaður af félagsmönnum og rennur allur afrakstur…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Árshátíð hestamannafélagsins Léttfeta verður föstudagskvöldið 2. mars nk. þar sem boðið verður upp á enn eina magnaða skemmtun. Maturinn sem verður sem fyrr eldaður af félagsmönnum og rennur allur afrakstur…
Til greina kemur að leggja meðferðarheimilið Háholt í Skagafirði niður og flytja starfsemina til höfuðborgarinnar. Barnaverndarstofa er nú með málefni heimilisins til skoðunar. Háholt er eitt þriggja meðferðarheimila úti á…
Viðræður við tvö flugfélög um áætlunarflug til Sauðárkróks standa nú yfir, en flug þangað lagðist af um áramótin. Um áramótin hætti flugfélagið Ernir að fljúga til Sauðárkróks en flugfélagið treysti…
Hér er á ferðinni ótrúlega fallegt myndband eftir Árna Rúnar Hrólfsson. Myndbandið kallar hann “Fallegi Skagafjörður”.
Hinn frábæri upplýsingabrunnur um Vísnasafn Skagfirðinga hefur nú verið opnaður á nýjum stað. Fjölmargar góðar vísur er þar að finna sem gaman er að kíkja á. Nýja slóðin er: http://www.bragi.arnastofnun.is/skag/…
Vetrarleikar verða helgina 24-26. febrúar á Skíðasvæðinu Tindastóli. Þátttökugjald 1500 kr. á mann fyrir 4 ára og eldri og er lyftugjald ekki innifalið. Dagskráin er sem hér segir: Föstudagskvöld 24.02…
Búið er að skrá lið frá Sauðárkróki til þátttöku í 3.deildina í knattspyrnu karla. Nafnið verður Siglingaklúbbur Drangeyjar eða Drangey í stuttu máli. Stjórna Siglingaklúbbsins tók vel í að þetta…
Björgunarsveitir í Húnavatnssýslum og Skagafirði leita nú tveggja unglingspilta sem struku af meðferðarheimili í Skagafirði í dag. Björgunarsveitir voru kallaðar út til leitar á áttunda tímanum í kvöld. Skömmu síðar…
Heitavatnslaust verður víða á Sauðárkróki í kvöld eftir kl. 22 og frameftir nóttu, vegna viðgerðar í dælustöð. Samkvæmt tilkynningu frá Skagafjarðarveitum verður heitavatnslaust í Túnahverfi, Hlíðarhverfi, Hásæti, Forsæti og á…
Átakið “Snjór um víða veröld” var um síðustu helgi á Skíðasvæði Tindastóls.