Mikið um framkvæmdir í Skagafirði
Mikið er um framkvæmdir í Skagafirði þessa dagana og mikill uppgangur. Unnið er hörðum höndum að Sauðárkrókslínu 2 milli Varmahlíðar og Sauðárkróks og tengiviki rísa á Sauðárkróki og í Varmahlíð,…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Mikið er um framkvæmdir í Skagafirði þessa dagana og mikill uppgangur. Unnið er hörðum höndum að Sauðárkrókslínu 2 milli Varmahlíðar og Sauðárkróks og tengiviki rísa á Sauðárkróki og í Varmahlíð,…
Föstudaginn 12. júní síðastliðinn hlaut Sveitarfélagið Skagafjörður styrkúthlutun að fjárhæð 23,5 milljónum króna til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli. Kemur styrkurinn úr landsátakinu Ísland ljóstengt á grundvelli fjárfestingarátaks ríkisstjórnarinnar. Sigfús Ingi Sigfússon…
Skíðadeild Tindastóls hefur sett í sölu vetrarkortin fyrir komandi vertíð og verða þau á 20% afslætti til 20. desember. Það er um að gera að notfæra sér þetta frábæra tilboð,…
Samfylking á Norðurlandi vestra ætlar að: efla starfsemi heilbrigðisstofnana á Norðurlandi vestra leggja áherslu á matvælaöryggi, lýðheilsustefnu og landbúnað í sátt við byggð og náttúru berjast fyrir bættum samgöngum um…
Söngkeppni Friðar verður haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði þann 12. desember næstkomandi og eru nemendur 8. – 10. bekkjar, sem hafa áhuga á að taka þátt, hvattir til að…
Ágætu félagar í GSS Að undanförnu hafa nokkrir félagar í GSS rætt sín á milli um kaup á golfhermi í nýja inniaðstöðu klúbbsins. Sá hermir sem helst kemur til greina…
Þegar óveðrið geisaði norðanlands í september leiddi samspil snjóþunga og hvassviðris til þess að greinar í Hólaskógi í Hjaltadal klofnuðu og tré féllu. Gönguleiðin upp í Gvendarskál lokaðist nær alveg…
Byggðasafnið tekur þátt í huggulegu hausti um næstu helgi. Minjahússýningar verða opnar laugardaginn 13.okt. og sunnudaginn 14. okt. frá 12 til 18 báða dagana. Klukkan eitt (kl.13) mun Sara R.…
Vinadagurinn var haldinn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag, 6. september. Öll grunnskólabörn í Skagafirði ásamt skólahópum leikskólanna mættu til að skemmta sér saman eins og sannir vinir gera með…
Sveitasæla – Landbúnaðarsýning og bændahátíð verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki, laugardaginn 25. ágúst. Sýningin er opin frá kl. 10-19 og er aðgangur ókeypis. Dagskránna má lesa hér.
Þristurinn fór fram á Sauðárkróksvelli síðastliðinn miðvikudag. Þar kepptu UMSS, USVH og USAH sín á milli. Góðar aðstæður voru á Sauðárkrók til frjálsíþróttaiðkunnar þó að sólin hafi ekki látið sjá…
Síðustu helgar hefur hvert golfmótið eftir annað verið haldið að Hlíðarenda á Sauðárkróki. Ágæt þátttaka hefur verið í hverju móti og veður leikið við keppendur. Opna Hlíðarkaupsmótið var haldið 28.…
Fram kemur í fundargerð Byggðaráðs Skagafjarðar að beiðni frá Útvarpi Sögu um fjárstuðning vegna uppsetningu senda í Hegranesi hafi verið hafnað. Byggðarráð Skagafjarðar sá sér því miður ekki fært um…
Hinn árlegi sögudagur á Sturlungaslóð í Skagafirði verður laugardaginn 11. ágúst. Í ár verður Björn Vigfússon, sögukennari í MA, með fyrirlestur um Guðmund góða biskup í Hóladómkirkju og Laufey Guðmundsdóttir…
Laugardaginn 11. ágúst n.k. mun Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, vígja nýjan minnisvarða um Hrafna Flóka sem nam land á milli Reykjarhóls og Flókadalsár í Fljótum. Minnisvarðinn stendur á mótum Siglufjarðarvegar og…
Skagafjarðarrallið fór fram um helgina í Skagafirði og voru það Guðmundur Höskuldsson og Ólafur Þór Ólafsson á Subaru Impreza sem komu fyrstir í mark, fóru allar 12 sérleiðarnar á 1:17:26.…
Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur rallý um helgina 27.-28. júli í Skagafirði. Eknar verða sérleiðirnar: 744 Þverárfjallsvegur, 742 Mýrarvegur frá Mánaskál að fjárrétt við Kirkjuskarð, F 752 Skagafjarðarvegur frá Litluhlíð að Þorljótsstöðum,…
Þriðjudagsmót í frjálsum íþróttum var haldið á vellinum í Varmahlíð síðasta þriðjudagskvöld. Keppendur fengu frábært veður til að keppa í en það var logn og hlítt. Mótið gekk vel og…
Byggðarráð Skagafjarðrar hefur heimilað fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga fornleifarannsóknir í Málmey. Byggarráðið óskaði eftir nánari upplýsingum um úfærslu og umfang verkefnisins áður en heimild var veitt.
Lögreglan á Blönduósi telur nú að hvítabjörn sé einhvers staðar á Húnaflóasvæðinu. Veginum út á Vatnsnes var lokað fyrr í kvöld. Þyrla Landhelgissælsunnar fann fyrir skömmu spor í fjörunni fyrir…
Hluti skýringarinnar á fjárhagsvanda Hólaskóla er sá að skólinn hefur aldrei haft samning við menntamálaráðuneytið um kennslu á háskólastigi. Þetta segir nýr rektor skólans. Erla Björk Örnólfsdóttir tók nýlega við…
Laus staða umsjónarkennara í Sólgarðaskóla Við Grunnskólan austan Vatna – Sólgarðaskóla er laus staða umsjónarkennara fyrir næsta skólaár Laus staða kennara á Hofsósi Við Grunnskólann austan Vatna – Hofsósi eru…
HS Orka ehf. hefur lýst áhuga sýnum á því að selja Sveitarfélaginu Skagafirði raforku og gera tilboð. Byggðarráð hefur falið Sveitarstjóra Skagafjarðar að athuga málið og gera verðsamanburð við aðra…
Um næstu helgi verður hin árlega Jónsmessuhátíð haldin á Hofsósi. Fyrsta atriði hátíðarinnar verður miðnæturhlaup sem hefst fimmtudaginn 14. júní kl. 22. Þetta er í 10. skiptið sem Jónsmessuhátíðin er…
Tónleikar með Gylfa Ægis hefjast kl: 21:00 í Miðgarði sunnudagskvöldið 10. júní. Miðaverð er 2.000 kr.
Fjórða barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis haldin á Hólum 21.-24. júní 2012. Áætluð dagskrá Dagana 18.-20. júní heldur Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari námskeið á Akureyri. Á námskeiðinu verður farið yfir ýmis atriði í…
Í sumar, líkt og undanfarin ár, verður starfræktur sláttuhópur á vegum Vinnuskóla Skagafjarðar. Hlutverk hans er fyrst og fremst að slá og raka gras í görðum eldri borgara og öryrkja…
Frístundastjóri Skagafjarðar hefur kynnt áform um öryggisráðstafanir vegna starfsemi Sumar T.Í.M. í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í sumar, og eru tilkomin vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda við íþróttahús og Árskóla. Fela þau m.a.…
Félags-og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt samning um rekstur skíðasvæðis í Tindastóli milli Sveitarfélagsins og skíðadeildar UMF. Tindastóls. Þar skuldbindur sveitarfélagið sig til að greiða skíðadeild 8.000.000.- króna til uppbyggingar á…
Myndband sem Feykir gerði á frá Sauðárkróki.