Símaviðtal við umsjónarmann Skíðasvæðisins á Tindastóli og Drangeyjarferða
Viggó Jónsson er umsjónarmaður skíðasvæðisins í Tindastóli við Sauðárkrók og sér einnig um Drangeyjarferðir. Samfélagið í nærmynd(Ríkisútvarpið) sló á þráðinn til Viggós Jónssonar framkvæmdastjóra skíðasvæðisins í Tindastóli og umsjónarmanns Drangeyjaferða.…