Körfuboltabúðir Tindastóls byrjaðar
Körfuboltabúðir Tindastóls 2012 hófust í gær og verða fram á sunnudag. Þar munu þjálfarar yngri flokkanna vinna með hópana sína og hefja undirbúning fyrir keppnistímabilið. Rúmlega 90 krakkar eru skráðir…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Körfuboltabúðir Tindastóls 2012 hófust í gær og verða fram á sunnudag. Þar munu þjálfarar yngri flokkanna vinna með hópana sína og hefja undirbúning fyrir keppnistímabilið. Rúmlega 90 krakkar eru skráðir…
Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki óskar eftir að ráða matráð til starfa. Ráðið er í stöðuna frá 17. september n.k. til 12. júlí 2013. Um er að ræða 87,5% starf. Laun…
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur í vikunni og busar vígðir inn. Myndband frá Feykir.is/youtube.com
Atlas göngugreining verður með göngugreiningar í íþróttahúsinu Sauðárkróki föstudaginn 21.september. Tímapantanir í síma 55 77 100.
Þristurinn fór fram á Sauðárkróksvelli síðastliðinn miðvikudag. Þar kepptu UMSS, USVH og USAH sín á milli. Góðar aðstæður voru á Sauðárkrók til frjálsíþróttaiðkunnar þó að sólin hafi ekki látið sjá…
Evrópumeistararnir í hópfimleikum munu enn og aftur sýna og kenna fimleika á ferð sinni um landið í sumar. Hópurinn heimsækir Sauðárkrók nú í næstu viku. Hópurinn verður með sýningu í…
Leik- og söngdagskráin „Ekki skamma mig séra Tumi“ verður sýnd á Bifröst á Sauðárkróki laugardaginn 28. júlí klukkan 20. Dagskráin er um vinina Jónas Hallgrímsson, rithöfund og ljóðskáld og vin…
Tindastóll og Höttur mættust í blíðskaparveðri á Sauðárkróksvelli þann 7.júlí. Fyrir leikinn munaði tveim stigum á liðunum. Ljóst var fyrir leik að markmaður Hattar, Ryan Allsop myndi ekki spila í…
Tindastóll fær lið Hattar á Egilsstöðum í heimsókn á Sauðárkróksvöll laugardaginn 7. júlí og hefst leikurinn kl. 14:00. Bæði liðin komu upp úr 2. deild síðastliðið haust og berjast nú…
Tindastóll 3 – 1 Víkingur R. 0-1 Evan Schwartz (’11 ) 1-1 Fannar Freyr Gíslason (’12 ) 2-1 Theo Furness (’59 ) 3-1 Ben J. Everson (’90 ) Rautt spjald:…
Sundmót UMSS í Sundlaug Sauðárkróks Mótið hefst klukkan 10 og stendur til klukkan 12. Opið verður fyrir almenning í Sundlaug Sauðárkróks eftir að mótinu lýkur og til klukkan 17. Allir…
Opna KS mótið fór fram laugardaginn 9. júní í blíðskapar veðri á Sauðárkróki. Alls tóku tæplega 50 kylfingar þátt í mótinu sem tókst hið besta og var árangurinn frábær hjá…
Frú Dorrit bauðst til að svara í símann hjá FISK þegar þau hjónin voru á ferðinni í Skagafirði og fórst það vel úr hendi. Svona hljómaði svar hennar: FISK góðan…
Fundur haldinn með áhöfnum skipa FISK Seafood og stjórnendum þess 5 júní 2012 á Sauðárkróki. Á fundinn mættu ríflega 90 manns. Áhafnir skipa FISK Seafood senda frá sér eftirfarandi ályktun:…
Vinnuskóli Skagafjarðar tók til starfa á mánudag en fyrsta verk unglinganna er að hreinsa rusl úr fjörunni við Borgarsand. Verkið sóttist vel og vóg dagsverkið 400 kíló. Um 150 unglingar…
Dagsetning: 9. júní 2012, kl. 09:00 KS open – Texas Scramble Texas Scramble forgjöf fundin með því að deila með 5 í forgjöf spilafélaga. Glæsileg verðlaun frá Kaupfélagi Skagfirðinga Gert…
Mótið hefst: 6. júní, 2012, kl.15:00 Leikið er á miðvikudögum og í verðlaun eru gómsætir vinningar frá Ólafshúsi. Vinningar eru veittir fyrir efsta sæti í punktakeppni með og án forgjafar.…
Thomas Olsen golfkennari mun bjóða upp á kennslu fyrir einstaklinga sem hópa í sumar á Sauðárkróki. Verð fyrir hvern einkatíma er 3000 krónur, en einnig er hægt að kaupa fleiri…
Theo Furness skoraði þrennu fyrir Tindastól gegn BÍ um s.l. helgi. Óhætt er að segja að það sé ekki algengt hjá Tindastólsmönnum að skora þrennur. Nokkrir leikmenn hafa skorað þrennur…
Golfskóli Golfklúbbs Sauðárkróks hefst þriðjudaginn 5.júní n.k. og verður starfræktur mánudaga til fimmtudaga í sumar frá kl.10 – 15 og föstudaga kl.10 – 12. Golfskólinn fyrir 7 – 11 ára…
Oddur Benediktsson, 23 ára Hvergerðingur, hefur verið ráðinn yngriflokkaþjálfari Tindastóls á næsta tímabili. Oddur er ungur og upprennandi þjálfari sem mun verða í miklu starfi hjá körfuknattleiksdeildinni. Oddur mun verða…
Tindastóll lék við lið BÍ/Bolungarvíkur þann 26. maí í 1. deild karla í knattspyrnu og var leikurinn á Ísafirði. Tindastólsmenn voru tilbúnir í verkefnið og voru þeir mun betra liðið…
Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í 33. sinn laugardaginn 26. maí að viðstöddu fjölmenni. Alls brautskráðust 65 nemendur. Skólameistari, Ingileif Oddsdóttir, setti athöfnina…
Í sumar, líkt og undanfarin ár, verður starfræktur sláttuhópur á vegum Vinnuskóla Skagafjarðar. Hlutverk hans er fyrst og fremst að slá og raka gras í görðum eldri borgara og öryrkja…
Föstudaginn 4. maí heimsóttu sendiherrahjón Rússlands þau Andrey V. Tsyganov og Larisa M. Tsyganova Hátæknimenntasetur Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra ásamt föruneyti. Með í för voru auk túlks frá sendiráðinu, Ásta Pálmadóttir,…
Ari Trausti hefur lokið undirskriftarsöfnun vegna meðmæla með framboði sínu til embættis forseta Íslands. Það var gert í ferð til Mið-Norðurlands dagana 11. og 12. maí. Með síðustu undirskriftanna voru…
Frístundastjóri Skagafjarðar hefur kynnt áform um öryggisráðstafanir vegna starfsemi Sumar T.Í.M. í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í sumar, og eru tilkomin vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda við íþróttahús og Árskóla. Fela þau m.a.…
Félags-og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt samning um rekstur skíðasvæðis í Tindastóli milli Sveitarfélagsins og skíðadeildar UMF. Tindastóls. Þar skuldbindur sveitarfélagið sig til að greiða skíðadeild 8.000.000.- króna til uppbyggingar á…
Myndband sem Feykir gerði á frá Sauðárkróki.