Swing Kompaníið með tónleika í Sauðárkrókskirkju
Mánudaginn 14. desember mun hljómsveitin Swing Kompaníið halda tónleika í Sauðárkrókskirkju. Með hljómsveitinni munu koma fram kirkjukór Sauðárkrókskirkju og Barnakór Sauðárkrókskirkju undir stjórn Rögnvalds Valbergssonar. Tónleikarnir bera yfirskriftina ,,Jólafönn” og…