Rútubílstjóri Sterna yfirfyllti rútu fyrirtækisins og lét börn sitja á gólfinu
Börnum var skipað að sitja á gólfi rútu Sterna á leiðinni frá Blönduósi til Reykjavíkur, þar sem bílstjórinn yfirfyllti rútuna af farþegum. Bílstjórinn brúkaði munn við þá sem mótmælti. Fyrirtækið…