Vilja fá tvö stöðugildi fyrir rannsóknarlögreglumenn á Norðurlandi vestra
Byggðarráð Skagafjarðar hefur skorað á dómsmálaráðherra að beita sér fyrir auknum fjárheimildum til lögreglunnar á Norðurlandi vestra, til að embættinu sé fært að ráða í tvö stöðugildi rannsóknarlögreglumanna. Með þeim…