Svartur á leik sýnd í Króksbíói
Íslenska stórmyndin Svartur á leik hefur fengið góðar viðtökur hjá landsmönnum og vegna fjölda áskorana mun myndin fara í sýningu um allt land á næstu dögum, þar á meðal verður…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Íslenska stórmyndin Svartur á leik hefur fengið góðar viðtökur hjá landsmönnum og vegna fjölda áskorana mun myndin fara í sýningu um allt land á næstu dögum, þar á meðal verður…
Stórmynd Baltasars Kormáks, Contraband, með Mark Wahlberg og Kate Beckinsale í aðalhlutverkum, verður sýnd í Króksbíói á Sauðárkróki, fimmtudaginn 15. mars kl. 20:00. Heimasíða myndarinnar er hér.