Tindastóll áfram í undanúrslit í körfunni
Tindastóll tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Fyrirtækjabikars karla í körfuknattleik. Tindastóll hafnaði í efsta sæti C-riðils þrátt fyrir tap gegn Stjörnunni 98-86 í Garðabæ en Stjörnumenn uðru í…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Tindastóll tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Fyrirtækjabikars karla í körfuknattleik. Tindastóll hafnaði í efsta sæti C-riðils þrátt fyrir tap gegn Stjörnunni 98-86 í Garðabæ en Stjörnumenn uðru í…
Körfuboltabúðir Tindastóls 2012 hófust í gær og verða fram á sunnudag. Þar munu þjálfarar yngri flokkanna vinna með hópana sína og hefja undirbúning fyrir keppnistímabilið. Rúmlega 90 krakkar eru skráðir…
Oddur Benediktsson, 23 ára Hvergerðingur, hefur verið ráðinn yngriflokkaþjálfari Tindastóls á næsta tímabili. Oddur er ungur og upprennandi þjálfari sem mun verða í miklu starfi hjá körfuknattleiksdeildinni. Oddur mun verða…
Að venju sendir körfuknattleiksdeild Tindastóls stóran hóp iðkenda í Úrvalsbúðir KKÍ sem haldnar eru tvær helgar á hverju sumri. Eru búðir þessar undanfari yngri landsliðanna og fyrsta stigið í afreksstigi…
Unglingaráð Tindastóls heldur uppskeruhátíð fyrir yngri flokkana í körfubolta í íþróttahúsinu þriðjudaginn 8. maí, kl. 16-18. Á uppskeruhátíðinni verða veittar viðurkenningar fyrir tímabilið í þeim flokkum sem tóku þátt í…
Lokahóf meistaraflokks Tindastóls í körfubolta var haldið síðasta vetrardag með stæl. Helgi Rafn Viggósson var valinn besti leikmaður keppnistímabilsins af félögum sínum og er hann vel að þeim titli kominn.…
Úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla í körfubolta hófst á fimmtudagskvöld og héldu Tindastólsmenn suður til að mæta KR. Fjölmennum og fríður flokkur stuðningsmanna Tindastóls mættu á leikinn til að…
Tindastólsmenn mörðu baráttuglaða Njarðvíkinga í Síkinu á fimmtudagskvöld en gestirnir þurftu að sigra heimamenn með yfir átta stiga mun til að stela af þeim sjöunda sætinu í Iceland Express deildinni.…
Yngri flokkar Tindastóls náðu góðum árangri í síðustu umferð fjölliðamótanna um s.l. helgi. 11. flokkur drengja og 8. flokkur stúlkna unnu B-riðilsmót og 8. flokkur drengja vann tvo og tapaði…
KR vann Tindastól örugglega, 84:66, í kvöld en KR var yfir í hálfleik, 39:31, eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik. Síðan skildu fljótlega leiðir og sigur KR var aldrei í hættu…
Skemmtileg grein frá vef Tindastóls. Tindastóll tapaði með tveimur stigum í bikarúrslitaleiknum á móti Keflavík eins og væntanlega allir vita enda var ekki Skagfirðingur í heiminum sem var ekki á…
KKÍ bíður upp á beina textalýsingu á netinu frá bikarúrslitaleiknum, hægt er að fylgjast með stigaskori og öðrum upplýsingum. Staðan var 29-18 fyrir Keflavík eftir fyrsta leikhluta en staðan var…
Vegna leiks Tindastóls og Keflavíkur í bikarúrslitum um næstu helgi verður boðið upp á sætaferð á leikinn. Skráning og nánari upplýsingar í síma 825 4417 hjá Jóni Inga, en verðið er…
Tindastóll hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn á móti Keflavík um næstu helgi með því að vinna fjögurra stiga sigur á ÍR, 96-92, í spennandi leik í Seljaskóla í Reykjavík í Iceland…
Bárður Eyþórsson þjálfari Tindastóls var ekki óhress með sína menn þrátt fyrir ósigur gegn Grindvíkingum á heimavelli, 96:105, í úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöld. „Þetta var bara erfiður leikur. Við vorum…
Igor Tratnik, slóvenski körfuboltamaðurinn sem hefur spilað með Valsmönnum í úrvalsdeildinni í vetur, hefur fengið sig lausan undan samningi og er búinn að semja við Tindastól um að spila með…