Tindastóll Íslandsmeistari í 4. deild karla í knattspyrnu
Tindastóll hefur átt frábært mót í sumar í 4. deild karla í knattspyrnu. Nú þegar einni umferð er ólokið hefur Tindastóll tryggt sér sigurinn í deildinni og leikur því í…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Tindastóll hefur átt frábært mót í sumar í 4. deild karla í knattspyrnu. Nú þegar einni umferð er ólokið hefur Tindastóll tryggt sér sigurinn í deildinni og leikur því í…
Knattspyrnudeild Tindastóls hefur ráðið hina sænsku Johönnu Henriksson sem þjálfara hjá Tindastóli. Hún er fædd árið 1994 Johanna og mun sjá um markmannsþjálfun ásamt því að vera aðalþjálfari 3. flokks…
Þessa dagana eru þrír leikmenn knattspyrnuliðs Tindastóls á reynslu hjá sænska liðinu Örgryte sem leikur í næstefstu deild þar í landi. Leikmennirnir sem um ræðir eru Einar Ísfjörð Sigurpálsson, Jón…
Á dögunum var undirritaður samningur milli Knattspyrnudeilda Tindastóls, Kormáks og Hvatar um að senda frá sér sameiginleg lið í yngri flokkum til leiks á Íslandsmótið í knattspyrnu í sumar. Flokkarnir…
Í ljósi nýrra samkomutakmarkanna sem miða við 200 manns þá hefur verið tekin sú ákvörðun að aflýsa Króksmóti Tindastóls 2021, sem fara átti fram í byrjun ágúst. Mótið er fyrir…
Í dag fór fram formleg opnun á nýrri áhorfendastúku á Sauðárkróksvelli heimavelli Tindastóls. Áhorfendastúkan er gjöf frá Fisk Seafood og starfsfólki þess og er hin glæsilegasta. Stúkan rúmar 314 manns…
Tindastóll mættu Fjölnismönnum í gær í 1. deild karla í knattspyrnu. Heimamenn fóru með 2-1 sigur af hólmi. Voru það Colin Helmrich og Steven Beattie sem skoruðu mörk Tindastóls en…
Tindastóll hefur fengið Steven Beattie í sínar raðir en hann hefur raðað inn mörkunum í bandaríska háskólaboltanum undanfarin ár. Steven er Írskur leikmaður sem kemur til Tindastóls frá Puerto Rico…
Tindastóll átti góðan seinni hálfleik gegn Þrótturum þann 17. júlí. Staðan var 0-0 í hálfleik en í síðarihálfleik gerðust hlutirnir, fjögur mörk, rautt spjald og víti. Mörk Tindastóls skoruðu Ben…
Tindastóll og Höttur mættust í blíðskaparveðri á Sauðárkróksvelli þann 7.júlí. Fyrir leikinn munaði tveim stigum á liðunum. Ljóst var fyrir leik að markmaður Hattar, Ryan Allsop myndi ekki spila í…
Akureyri er mikill íþróttabær og fjöldi íþróttamóta er haldinn í bænum allt árið um kring. Um helgina fara fram tvö af stærstu mótum ársins; N1-mót KA og Pollamót Þórs og…
Tindastóll 3 – 1 Víkingur R. 0-1 Evan Schwartz (’11 ) 1-1 Fannar Freyr Gíslason (’12 ) 2-1 Theo Furness (’59 ) 3-1 Ben J. Everson (’90 ) Rautt spjald:…
Tindastóll og KA léku í dag 9. júní í 1. deild karla í knattspyrnu. Leikið var á Akureyrarvellinum og voru áhorfendur 250. Ben Everson kom Tindastóli yfir á 11. mínútu,…
Theo Furness skoraði þrennu fyrir Tindastól gegn BÍ um s.l. helgi. Óhætt er að segja að það sé ekki algengt hjá Tindastólsmönnum að skora þrennur. Nokkrir leikmenn hafa skorað þrennur…
Vegna slæms veðurs var ákveðið að færa bikarleik Dalvíkur/Reynis og Tindastóls inn í Bogann á Akureyri. Dalvík/Reynir fór með sigur af hólmi 2-0. Myndband frá Tindastóll TV.
Reynsluboltinn Bjarki Már Árnason sem kom frá Tindastóli í vetur og spilaði nokkra leiki í Lengjubikarnum fyrir Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur ákveðið að leika með liði Tindastóls í sumar. Bjarki Már…
Tindastóll og ÍR eigast við Lengjubikarnum í knattspyrnu karla í Reykjavík föstudaginn 13. apríl klukkan 19. Leikurinn fer fram á ÍR-vellinum í Breiðholti. Þetta er baráttan um botnsætið en hvorugu…
Tindastóll hefur fengið liðsstyrk fyrir fyrstu deildina í sumar en markvörðurinn Sebastian Furness mun leika með liðinu í sumar. Hann er væntanlegur til landsins í maí. Furness er fæddur árið…
KA 5 – 0 Tindastóll: 1-0 Ævar Ingi Jóhannesson (’10) 2-0 Elmar Dan Sigþórsson (’44) 3-0 Jóhann Helgason (’53) 4-0 Gunnar Örvar Stefánsson (’83) 5-0 Brian Gilmour (’89) Í gærkvöldi…
Lið Tindastóls í 3. flokki kvenna lék í dag leiki í Íslandsmótinu innanhúss í knattspyrnu. Léku stelpurnar við lið Fylkis og unnu sigur 2-0. Í síðari leiknum léku þær við…
Mótanefnd KSÍ hefur gefið út riðlaskiptingu í 3. deild karla fyrir keppnistímabilið 2012. Lið Drangeyjar frá Sauðárkróki verður í B-riðlinum og fyrsti leikurinn verður heimaleikur gegn KFG á Sauðárkróksvelli þann…
Búið er að skrá lið frá Sauðárkróki til þátttöku í 3.deildina í knattspyrnu karla. Nafnið verður Siglingaklúbbur Drangeyjar eða Drangey í stuttu máli. Stjórna Siglingaklúbbsins tók vel í að þetta…
Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að meistaraflokkurinn í knattspyrnu hafi spilað æfingaleik í Kórnum á laugardaginn s.l. við HK en leikurinn tapaðist 2-1. Donni þjálfari hafði úr mörgum strákum að…