Tag Archives: keflavík tindastóll

Keflavík bikarmeistari!

Það var Keflavík sem leiddi leikinn nánast allan tímann, en lokatölur urðu 97-95 og Keflavík því bikarmeistari árið 2012 og fyrsti bikarsigur þeirra í 8 ár.

Stigaskor

Keflavík: Charles Michael Parker 32/13 fráköst, Jarryd Cole 19/8 fráköst/4 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 17/8 stoðsendingar, Kristoffer Douse 10/5 fráköst, Valur Orri Valsson 9, Halldór Örn Halldórsson 6, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Hafliði Már Brynjarsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Gunnar H. Stefánsson 0, Arnar Freyr Jónsson 0, Andri Daníelsson 0.

Tindastóll: Maurice Miller 22/4 fráköst/8 stoðsendingar, Curtis Allen 18/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 14/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 10, Friðrik Hreinsson 10, Þröstur Leó Jóhannsson 9, Helgi Rafn Viggósson 8, Igor Tratnik 4/6 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 0, Loftur Páll Eiríksson 0, Rúnar Sveinsson 0, Pálmi Geir Jónsson 0. :

 

Keflavík – Tindastóll – bein textalýsing

KKÍ bíður upp á beina textalýsingu á netinu frá bikarúrslitaleiknum,  hægt er að fylgjast með stigaskori og öðrum upplýsingum.

Staðan var 29-18 fyrir Keflavík eftir fyrsta leikhluta en staðan var jöfn 11-11 en þá fór Keflavík að skríða framúr.

Staðan er 52-41 í leikhlé og Keflavík leiðir leikinn ennþá. Hvort liðið hefur skorað 23 stig í öðrum leikhluta, en forysta Keflavíkur úr fyrsta leikhluta stendur enn. Parker hefur gert 17 stig fyrir Keflavík og Miller 11 stig fyrir Tindastól í fyrri hálfleik.

Staðan eftir þriðja leikhluta er 76-66 fyrir Keflavík.

Sjá tengilinn hér.