Rektor Hólaskóla vill samning við ráðuneytið
Hluti skýringarinnar á fjárhagsvanda Hólaskóla er sá að skólinn hefur aldrei haft samning við menntamálaráðuneytið um kennslu á háskólastigi. Þetta segir nýr rektor skólans. Erla Björk Örnólfsdóttir tók nýlega við…