Menningarstyrkir til Háskólans á Hólum og tengdra aðila
Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði nýlega verkefnastyrkjum fyrir árið 2012. Háskólinn á Hólum eða aðilar tengdir honum eru skrifaðir fyrir nokkrum þessara verkefna: Guðbrandsstofnun – kr. 400.000 vegna Sumartónleika á Hólum…