Nýr golfhermir í Skagafjörð?
Ágætu félagar í GSS Að undanförnu hafa nokkrir félagar í GSS rætt sín á milli um kaup á golfhermi í nýja inniaðstöðu klúbbsins. Sá hermir sem helst kemur til greina…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Ágætu félagar í GSS Að undanförnu hafa nokkrir félagar í GSS rætt sín á milli um kaup á golfhermi í nýja inniaðstöðu klúbbsins. Sá hermir sem helst kemur til greina…
Síðasta mótið í Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga í golfi var haldið á Jaðarsvelii á Akureyri sunnudaginn 2. september s.l. Jafnframt mótinu voru krýndir stigameistarar Norðurlands í hverjum aldursflokki. Golfklúbbur Sauðárkróks eignaðist…
Síðustu helgar hefur hvert golfmótið eftir annað verið haldið að Hlíðarenda á Sauðárkróki. Ágæt þátttaka hefur verið í hverju móti og veður leikið við keppendur. Opna Hlíðarkaupsmótið var haldið 28.…
Eitt af stórmótum sumarsins í golfi fer fram að Hlíðarenda á Sauðárkróki laugardaginn 21. júlí, Opna Icelandair golfers mótið. Hvetum við sem flesta til að skrá sig sem allra fyrst,…
Opna KS mótið fór fram laugardaginn 9. júní í blíðskapar veðri á Sauðárkróki. Alls tóku tæplega 50 kylfingar þátt í mótinu sem tókst hið besta og var árangurinn frábær hjá…
Thomas Olsen golfkennari mun bjóða upp á kennslu fyrir einstaklinga sem hópa í sumar á Sauðárkróki. Verð fyrir hvern einkatíma er 3000 krónur, en einnig er hægt að kaupa fleiri…
Golfskóli Golfklúbbs Sauðárkróks hefst þriðjudaginn 5.júní n.k. og verður starfræktur mánudaga til fimmtudaga í sumar frá kl.10 – 15 og föstudaga kl.10 – 12. Golfskólinn fyrir 7 – 11 ára…
Golfklúbbur Sauðárkróks kynnir: Punktakeppni hámarksleikforgjöf karla 24 og kvenna 28. Ræst verður út á öllum teigum klukkan 10:00 – mæting eigi síðar en 9:30. Aðalstyrktaraðili mótsins er Loðfeldur. Verðlaun fyrir…
GSS tók þátt í Atvinnulífssýningunni í Skagafirði nú í upphafi Sæluviku. Fjölmargir komu við og fræddust um störf klúbbins og margir sóttust eftir kynningu eða gengu til liðs við klúbbinn.…
Sjaldan eða aldrei hefur golfvöllurinn komið betur undan vetri en nú. Vakin er athygli á því að völlurinn er opinn, en einungis fyrir félagsmenn. Mjög mikilvægt er að félagsmenn lagi…
Nú geta Skagfirskir kylfingar farið að munda kylfurnar því æfingasvæðið hjá Golfklúbbi Sauðárkróks er opið og vor í lofti. Um páskanna verður boltavélin í gangi. Þeim sem vantar token í…