UMSS sigraði heildarstigakeppnina í Þristinum
Þristurinn fór fram á Sauðárkróksvelli síðastliðinn miðvikudag. Þar kepptu UMSS, USVH og USAH sín á milli. Góðar aðstæður voru á Sauðárkrók til frjálsíþróttaiðkunnar þó að sólin hafi ekki látið sjá…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Þristurinn fór fram á Sauðárkróksvelli síðastliðinn miðvikudag. Þar kepptu UMSS, USVH og USAH sín á milli. Góðar aðstæður voru á Sauðárkrók til frjálsíþróttaiðkunnar þó að sólin hafi ekki látið sjá…
Þristurinn verður haldinn á Sauðárkróksvelli miðvikudaginn 15 ágúst kl: 16:00. Mótið er frjálsíþróttakeppni unglinga úr UMSS, USAH og USVH, fyrir 15 ára og yngri . Keppnisgreinar fyrir 11 ára og…
Stærsta hátíð íslenskrar æsku, Unglingalandsmót UMFÍ, var haldin á Selfossi um verslunarmannahelgina. Enn á ný var þátttökumet slegið, og ljóst er að þessi vímulausa hátíð er orðin stærsta útihátíð á…
Þriðjudagsmót í frjálsum íþróttum var haldið á vellinum í Varmahlíð síðasta þriðjudagskvöld. Keppendur fengu frábært veður til að keppa í en það var logn og hlítt. Mótið gekk vel og…
Fimmtudagsmót verður haldið á Sauðárkróksvelli fimmtudaginn 14 júní. Mótið byrjar kl 17:00 og lýkur um 21:00. Keppnisgreinar eru stangarstökk, kringlukast, hástökk og langstökk. Möguleiki er á að bætt verði við…
Æfingatafla Frjálsíþróttadeildar Tindastóls Frjálsíþróttadeild Tindastóls hefur birt æfingatöflu sumarsins 2012. Gildir hún frá 1. júní – 31. ágúst, birt með fyrirvara um breytingar, ef nauðsynlegar reynast. Yfirþjálfari deildarinnar er sem…
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík um sl. helgi. Mótið var vel sótt, um 360 keppendur voru frá 19 félögum og samböndum. Flestir…