Styrkir til fornleifarannsókna í Skagafirði
Fornleifadeild Byggðasafnsins fékk veglega verkefnastyrki úr Fornleifasjóði, samtals 4,5 milljónir. Tvær milljónir fengust til rannsókna á fornum kirkjugarði á Stóru-Seylu á Langholti. Garðurinn kom óvænt í ljós við jarðsjármælingar á…