Upphaf haustannar hjá Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra
Nú styttist í upphafsdaga haustannar hjá Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Heimvistin opnar fyrir nýnema mánudaginn 21. ágúst næstkomandi og í framhaldinu verða nýnemadagar. Skólasetning verður miðvikudaginn 23. ágúst og…