Nemandi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra smitaður
Í gærkvöldi kom í ljós að nemandi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra væri smitaður af covid 19. Skólayfirvöld unnu að því fram á nótt að láta þá aðila sem þurftu að…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Í gærkvöldi kom í ljós að nemandi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra væri smitaður af covid 19. Skólayfirvöld unnu að því fram á nótt að láta þá aðila sem þurftu að…
Vegna Covid-19 smits sem upp kom hjá nemanda Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra var skólahald í öryggisskyni fellt niður í dag föstudaginn 19. nóvember. Það skal tekið fram að kennsla verður með…
Nýnemadagar verða haldnir í Bóknámshúsi Fjöbrautarskólans Norðurlandi vestra fimmtudaginn 19. ágúst og föstudaginn 20. ágúst. Nemendur á dreifnámsstöðvum mæta í dreifnámsstofur á Hólmavík, Hvammstanga og Blöndudósi. Þessir dagar eru ætlaðir…
Söngkeppni Nemendafélags Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra var haldin á sal skólans á Sauðárkróki föstudaginn 5. febrúar 2021. Keppendur voru alls 12 og fluttu 10 lög. Keppninni var streymt beint yfir netið.…
Samkvæmt 5. grein reglugerðar 958/2020 er skólastarf heimilt í öllum byggingum framhaldsskóla að því tilskildu að nemendur og starfsfólk geti haft minnst 1metra fjarlægð sín á milli og hámarksfjöldi nemenda…
Innritun í fjarnám FNV er frá 25. nóvember 2014 til 4. janúar 2015. Upplýsingar um námsframboð og námsgjöld eru á heimasíðu skólans undir umsóknir fyrir fjarnema. Allt fjarnám er án…
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur í vikunni og busar vígðir inn. Myndband frá Feykir.is/youtube.com
Föstudaginn 4. maí heimsóttu sendiherrahjón Rússlands þau Andrey V. Tsyganov og Larisa M. Tsyganova Hátæknimenntasetur Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra ásamt föruneyti. Með í för voru auk túlks frá sendiráðinu, Ásta Pálmadóttir,…
KAFFIHÚS FERÐASTÚDENTAR STANDA FYRIR KAFFIHÚSAKVÖLDI Á SAL FJÖLBRAUTARSKÓLANS (FNV) MIÐVIKUDAGINN 29. FEBRÚAR FRÁ KL. 20-23. OPIÐ HÚS FYRIR ALLA. KAFFI OG VEITINGASALA TIL STYRKTAR FERÐASTÚDENTUM. LIFANDI TÓNLIST Í BOÐI TÓNLISTARKLÚBBSINS.…
Söngkeppni Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra var haldin með glæsibrag á föstudagskvöldið s.l. og var keppni geysihörð. Það voru þær María Ósk Steingrímsdóttir og Margrét Petra Ragnarsdóttir sem báru sigur úr bítum með lagið Dance with Somebody…
Dagana 13. og 15. febrúar n.k. gefst 10. bekkingum kostur á að heimsækja Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og fá að fylgja eldri nemanda í 4 kennslustundir. Þetta er gert til að…