Ný skólanefnd skipuð í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra
Ný skólanefnd hefur verið skipuð til fjögurra ára fyrir Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra. Skipunin gildir frá 24. mars 2025. Skólanefndina skipa: Aðalmenn án tilnefningar: Halldór Gunnar Ólafsson Hanna Þrúður Þórðardóttir Bryndís…