65 útskrifaðir frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í 33. sinn laugardaginn 26. maí að viðstöddu fjölmenni. Alls brautskráðust 65 nemendur. Skólameistari, Ingileif Oddsdóttir, setti athöfnina…