Drangey réð ekki við KF
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Drangey frá Skagafirði léku í Bikarkeppni KSÍ í Boganum á Akureyri í dag. KF vann stórsigur á Drangey, og urðu lokatölur 5-1. KF komst í 5-0 en…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Drangey frá Skagafirði léku í Bikarkeppni KSÍ í Boganum á Akureyri í dag. KF vann stórsigur á Drangey, og urðu lokatölur 5-1. KF komst í 5-0 en…
Drangey spilaði æfingaleik gegn Magna frá Grenivík laugardaginn 28. apríl. Spilað var á Hofsósvelli. Skelfileg byrjun hjá Drangey þeim dýrkeypt, og komst Magni í 3-0 á fyrstu 20.mín. Eftir þetta…
Mótanefnd KSÍ hefur gefið út riðlaskiptingu í 3. deild karla fyrir keppnistímabilið 2012. Lið Drangeyjar frá Sauðárkróki verður í B-riðlinum og fyrsti leikurinn verður heimaleikur gegn KFG á Sauðárkróksvelli þann…