Lesið úr nýjum bókum á Bókasafninu á Sauðárkróki
Í kvöld, miðvikudagskvöldið 14. nóvember verður lesið úr nýjum bókum á bókasafninu á Sauðárkróki og hefst samkoman kl. 20:00. Rithöfundarnir: Arnar Már Arngrímsson, Davíð Logi Sigurðsson, Sigríður Hagalín Björnsdóttir og…