Tæplega 40 þúsund gestir í Glaumbæ í Skagafirði

Fjölmargir gestir hafa heimsótt Byggðasöfn Skagfirðinga, en það eru meðal annars Glaumbær við Varmahlíð og Minjahúsið á Sauðárkróki. Fram til 31. ágúst hefur verið tekið á móti 39.218 gestum, þar af 36.939 í Glaumbæ og 2279 í Minjahúsinu. Alls unnu ellefu starfsmenn við móttöku gesta.  Fjölgað hefur um 3.877 gesti á milli ára í Glaumbæ, miðað við sama dag í Continue reading