Hvalasafnið á Húsavík var opnað árið 1997 og hefur gestum farið fjölgandi á milli ára. Í ár hafa tæplega 25.000 gestir heimsótt safnið en háannatíminn er yfir sumarið. Nú er beðið eftir því að gefstur númer 25.000 láti sjá sig … Continue reading

Powered by WPeMatico