Leikritið Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson hefur farið vel af stað en verkið er sýnt í Menningarhúsi Tjarnarborgar í Ólafsfirði. Nú hafa tæplega 1000 manns séð verkið, en næsta sýning er í dag, fimmtudaginn 13. nóvember, og aukasýning fimmtudaginn 20. nóvember.