Framkvæmdaráð Akureyrar hefur samþykkt að aldurstakmark verði á öll tæki í útboði um snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri og miðað verði við árgerð 2005 og nýrra. Í útboðinu verður svo tækjum raðað upp í flokk A (tæki sem uppfylla kröfur) … Continue reading