Sýningin Réttir í Listhúsinu í Ólafsfirði

Sýningin Réttir verður haldin í Listhúsinu í Ólafsfirði, sunnudaginn 27. september, frá kl. 14:00-17:00. Listamenn sýna málverk, teikningar, ljósmyndir og ljóðalestur. Sýnendur eru: Anna Wagner (Arizona, USA) | visual artist Abigail Blueher (Chicago, USA) | multi-media artist Jenny McCarthy (Ohio, USA) | painter Sara Matthews (Toronto, Canada) | scholar in research-creation Zoe Polach (Maryland, USA) | poet