Sýningin Leifar í Listhúsinu í Ólafsfirði

Sýningin Leifar opnar í Listhúsinu í Ólafsfirði dagana 26.-28. október.  Susan Wood frá Bretlandi og Ingi Jóhannesson skáld standa fyrir sýningunni. Verk þeirra verða einnig sýnd á Kaffi Klöru í Ólafsfirði.

Opnunardagur verður föstudaginn 26. október kl. 17:00-18:30, en hina dagana er opið frá kl. 10:00-16:00.