Ný sýning opnar í Pálshúsi um helgina um Ólafsfjarðarvatn. Formleg opnun verður laugardaginn 18. maí kl. 14:00. Á sama tíma opnar listamaðurinn Kristinn Hrafnsson myndlistarsýningu í húsinu.