Sýning í Herhúsinu á Siglufirði

Sýningin Augnablik II opnar í Herhúsinu á Siglufirði í dag, föstudaginn 22. mars kl. 18:00 – 20:00. Til sýnis eru verk eftir listakonuna Birgittu Nicolas frá Þýskalandi.

Einnig opið á laugardag frá 14:00 – 16:00.

Image may contain: text