Sunnudaginn 12. október næstkomandi  klukkan 14:00 – 17:00 opnar Guðrún Pálína Guðmundsdóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber titilinn Norðurátt. Sýningin er hennar fyrsta á Siglufirði. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir sýnir stórt akrylmálverk á dúk og nokkur lítil olíumálverk. … Continue reading