Sýning verður á verkum Guðmundar góða í Söluturninum við Aðalgötu á Siglufirði.
Sýningin er opin frá 30. nóvember til 5. desember frá kl. 15:00-17:00.

Söluturninn Siglufirði: Mynd: Magnús Rúnar Magnússon/Héðinsfjörður.is