Starfsfólk bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar hefur sungið inn lagið “Snjókorn falla” og sent frá sér sem jólakveðju þessi jólin, en þetta er nú í þriðja sinn sem Dalvíkurbyggð syngur inn jólalag. Smellið hér til að hlusta.