Stjórnmálaflokkurinn Nýtt afl fékk meirihluta í síðustu sveitastjórnarkosningum í Húnaþingi vestra og ákveðið hefur verið að auglýsa stöðu sveitastjóra. Síðastliðin 12 ár hefur Skúli Þórðarson gegn stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestri en var áður bæjarstjóri á Blönduósi í 8 ár.

Powered by WPeMatico