Á síðasta fundi sveitarstjórnar Hörgársveitar þann 4. desember síðastliðinn var lagt fram bréf frá Guðmundi Sigvaldasyni, þar sem hann segir lausu starfi sínu sem sveitarstjóri. Á fundinum var oddvita veitt umboð til að undirbúa ráðningu eftirmanns Guðmundar. Guðmundur hefur verið … Continue reading