Mánudaginn 1. desember kl. 17.00 verður kveikt á jólatrénu á Hnappstaðatúni á Skagaströnd. Vegna 75 ára afmælis sveitarfélagsins Skagastrandar verður boðið í kaffi í félagsheimilinu Fellsborg kl. 18.00 sama dag.