Sundmót UMSS í Sundlaug Sauðárkróks
Mótið hefst klukkan 10 og stendur til klukkan 12. Opið verður fyrir almenning í Sundlaug Sauðárkróks eftir að mótinu lýkur og til klukkan 17.
Allir hvattir til að mæta , hvetja og fylgjast með ungu og efnilegu sundfólki. Næg sæti í stúkunni.