Sundlaugin glæsilega í Ólafsfirði var vel nýtt um Pæjumótið sem haldið var nýverið í Fjallabyggð.  Sundlaugin er 25 metrar með 8 brautum, tveir heitir pottar 38° og 40° og er annar meðnuddi.  Fosslaug og barnalaug eru vinsælar og síðast en … Continue reading