Sundlaugin í Ólafsfirði lokuð í 2 daga

Vegna viðgerða verður að loka sundlauginni í Ólafsfirði í dag, fimmtudag, frá kl.17:00. Lokað verður einnig á morgun, föstudaginn 18. september. Venjuleg opnun verður laugardaginn 19. sept. kl.10:00 – 14:00.