Ákveðið hefur verið að sundlaugin á Siglufirði og íþróttamiðstöð auki opnunartímann sinn, en frá og með 1. febrúar verður opið á sunnudögum frá kl. 10-14. Nánari opnunartíma má finna hér.