Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð um óákveðin tíma vegna foktjóns sem varð þar síðastliðinn laugardag.