Vegna framkvæmda og viðhalds lokar sundlaugin á Dalvík frá og með 27. mars til 19. júlí 2017. Opið verður í líkamsræktina á meðan þessari lokun stendur.

Opnunartími í líkamsrækt verður:

Mánudaga – fimmtudaga: 6:15-20:00

Föstudaga: 6:15-19:00

Laugardaga og sunnudaga: 9:00-12:00