Sundlaugartafl á Dalvík

Gestir sundlaugarinnar á Dalvík vígðu nýtt sundlaugartaflborð í heita pottinum í síðustu viku. Tilefnið var að halda Skákdaginn hátíðlegan í tilefni afmælis Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga.

Myndir: Íþróttamiðstöð Dalvíkur